Fara í efni

Decubal shower & bath oil

Mild og rakagefandi sturtu- og baðolía

200 ml

Að fara í sturtu eða bað daglega getur þurrkað upp húðina. Þurr, viðkvæm og ert húð þarf því hreinlætisvörur sem eru mildar og hugsa vel um húðina.

Decubal sturtu- og baðolían er full af innihaldsefnum sem gefa raka, mýkja og hafa róandi áhrif á þurra og erta húð. Þar með talið kamilluþykkni, E-vítamín og náttúrulegar olíur. Decubal sturtu- og baðolían er án ilmefna og er ofnæmisvottuð.

Eiginleikar vöru

  • Mild sturtu- og baðolía sem gerir það að verkum að þú getur farið í sturtu og bað án þess að þurrka upp húðina
  • Með náttúrulegum olíum og rakagefandi efnum
  • Mjög drjúgt í notkun
  • Án parabena, rotvarnarefna, ilm- og litarefna
  • Ofnæmisvottað
  • Vegan

Hentar vel fyrir

  • Þurra og viðkvæma húð
  • Fyrir fólk sem fer oft í bað eða sturtu
  • Fyrir alla fjölskylduna