Fara í efni

Decubal junior cold cream

Vendandi krem gegn roða og þurrki þegar kalt er úti

100 ml

Decubal junior cold cream er sérstaklega þróað til að vernda kinnar og andlit barnsins þegar kalt er úti. Hentar til daglegrar notkunar og verndar húðina gegn þurrki og roða.

Decubal kuldakremið inniheldur aðeins örugg innihaldsefni, er án ilmefna og er ofnæmisvottað.
Kremið dreifist auðveldlega. Inniheldur 70% fitu.
100 ml. pakkningin er fullkomin til að hafa í töskunni, á leikskólanum eða leikvellinum.

Eiginleikar vöru

 • Extra verndandi krem, myndar himnu yfir húðina, inniheldur 70% fitu og er sérstaklega þróað fyrir börn.
 • Verndar húðina og kemur í veg fyrir þurrar og rauðar kinnar á köldum vetrarmánuðum
 • Óvenju létt og auðvelt að bera á húðina miðað við hátt fituinnihald
 • Inniheldur paraffín sem vinnur gegn rakatapi
 • Fituinnihald 70%
 • Án ilmefna
 • Ofnæmisvottað
 • Berið á kinnar 20 mínútum áður en farið er út
 • Vegan

Hentar vel fyrir

 • Börn
 • Daglega notkun