Fara í efni
Background image

Sérstaklega þróað fyrir lífið á Norðurlöndunum.

Decubal er heil vörulína af nærandi húðvörum sem meðhöndla og vernda þurra og viðkvæma húð. Skoða allar vörurnar

Dagleg húðumhirða

Dagleg húðumhirða fyrir líkama og andlit

Öflug húðumhirða

Öflug húðumhirða fyrir sérþarfir

Fyrir þau yngstu

Dagleg og öflug húðumhirða fyrir börn

Um Decubal

Sérstaklega þróað fyrir lífið á norðurlöndunum.

Njóttu löngu og björtu sumardaganna við ströndina, vindasömu göngutúranna og köldu vetrardaganna í fjöllunum . Decubal hefur verið þróað í samstarfi við norræna húðsjúkdómalækna fyrir útiveru í breytilegu norrænu loftslagi. Hér eru áberandi breytingar á árstíðunum, skyndilegar hitasveiflur og raki oft lítill. Það skiptir miklu máli fyrir allar húðgerðir og ekki síst fyrir þurra og viðkvæma húð.